20.11.2011 | 11:33
Hringvegurinn verður að haldast opinn.
Alveg er sama hvort Jökulsárlón í Breiðamerkursandi verður friðað eða ekki. Þar verður að finna og gera lausnir sem minnka bráðnun jökulsins. Lónið er núna í raun fjörður með sandrigi við útfallið. Blogg mitt frá í fyrradag má lesa hér: http://nhelgason.blog.is/blog/nhelgason/entry/1205740/
Jökulsárlón er í dag að mestu leyti sjór. Það finnst best á því að bragða á vatninu sem er í lóninu.
Ég hef sagt það nokkrum sinnum hvað ég tel að sé besta lausnin á Breiðamerkursandi. Að stífla núverandi útfall úr lóninu. Útfall þar sem sjórinn flæðir út og inn. Aðeins er spurning um það hvenær haftið sem er milli jökullónsins og svávarinas rofnar.
Til að koma í veg fyrir það er lausnin að loka núverandi útfalli úr Jökulsárlóni og færa það aðeins austar. Þar er farvegur Stemmu. Stemma var jökulá sem að stærstum hluta kom úr jökullóninu. Sá farvegur er anokkuð langur. Alla vega mun lengri en styðsta á landsins.
Með því að loka núverandi útfalli verður tryggt að hringvegurinn helst opinn. Því ef brúin yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi fellur og jökullónið verður fjörður nær það inn að Esjufjöllum. Því er engin séns að ætla að leggja hringveginn inn fyrir lónið.
Vissulega verður að gera nýja brú yfir Jökulsá verði hún flutt í Stemmufarveginn. Það er þó vel fær leið. Leið sem tryggir að áfram verður vegur hringinn í kringum landið. Það verður að vera tryggt því í dag eru alli flutningar eftir þjóðvegunum. Óþarfi er að láta flutningana fara alla um norðurlandið. Aukning á mengun og mun lengri leið.
Þess vegna legg ég það til að skoðað verði strax með það að loka útfallinu úr Jölulsárlóni og færa útfallið austur í Stemmufarveginn.
Jökulsárlón er í dag að mestu leyti sjór. Það finnst best á því að bragða á vatninu sem er í lóninu.
Ég hef sagt það nokkrum sinnum hvað ég tel að sé besta lausnin á Breiðamerkursandi. Að stífla núverandi útfall úr lóninu. Útfall þar sem sjórinn flæðir út og inn. Aðeins er spurning um það hvenær haftið sem er milli jökullónsins og svávarinas rofnar.
Til að koma í veg fyrir það er lausnin að loka núverandi útfalli úr Jökulsárlóni og færa það aðeins austar. Þar er farvegur Stemmu. Stemma var jökulá sem að stærstum hluta kom úr jökullóninu. Sá farvegur er anokkuð langur. Alla vega mun lengri en styðsta á landsins.
Með því að loka núverandi útfalli verður tryggt að hringvegurinn helst opinn. Því ef brúin yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi fellur og jökullónið verður fjörður nær það inn að Esjufjöllum. Því er engin séns að ætla að leggja hringveginn inn fyrir lónið.
Vissulega verður að gera nýja brú yfir Jökulsá verði hún flutt í Stemmufarveginn. Það er þó vel fær leið. Leið sem tryggir að áfram verður vegur hringinn í kringum landið. Það verður að vera tryggt því í dag eru alli flutningar eftir þjóðvegunum. Óþarfi er að láta flutningana fara alla um norðurlandið. Aukning á mengun og mun lengri leið.
Þess vegna legg ég það til að skoðað verði strax með það að loka útfallinu úr Jölulsárlóni og færa útfallið austur í Stemmufarveginn.
Jökulsárlón undir þjóðgarðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.