19.7.2011 | 22:02
Askan sýnir enn betur sigkatlana.
Núna þegar Grímsvatnaaskan er á Mýrdalsjökli sjást enn betur allir sigkatlar sem myndast í Kötluöskjunni. Eftir hlaupið í Jökulsá á Sólheimasandi 1999 var mikil virkni í Kötluöskjunni. Hún var í einhver ár eftir 1999, þá mynduðust margir katlar í Kötluöskjunni. Þeir voru ekki eins sýnilegir og nú er þegar öskulagið sýnir allar breytingar sem verða á yfirborði jökulsins. Sigkatlar sem nú eru stórir og með miklu vatni í voru vel sýnilegir um 1999.
En síðsumar og hausthreyfingarnar á Kötlusvæðinu eru öflugar þessi árin. Síðustu ár hefur verið sáralítil eða engin hreyfing í Kötluöskjunni. Væntanlega er enn þynnri jökull eins og nú er að orsaka enn meiri hreyfingar og virkni í jöklinum.
Um og uppúr árinu 2000 var heilmikill viðbúnaður vegna virkni í Kötlu. Almannavarnir voru með mikinn viðbúnað vegna hreyfinganna.
Sigkatlasvæðið stækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.