19.7.2011 | 09:37
Láta útflutningstekjurnar skila sér til bændanna.
Það er sérstök leið sem bændur ætla að fara með þessari hækkun. Greinilega á að fara í vasa neytenda á Íslandi til að ná til bænda sömu upphæð og afurðastöðvar eru að fá út úr útflutningi lambakjöts.
En er ekki meginmálið það að bændur eru með lélega samninga við afurðastöðvarnar? Samninga sem virðast vera svo bundnir að hækkun á því sem er flutt úr landi skilar sér ekki til bændanna?
Bændur þurfa að fá afurðastöðvarnar til samninga um leiðréttingu á verðinu fyrir útflutninginn. Frekar að gera það en fara í tóma vasa íslenskra neytenda.
Lyktar af pólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.