28.6.2011 | 21:23
Ekki óvænt.
Það kom mér ekki á óvart að versluninn sem var opnuð á tímum sturlunar í íslenskum byggingariðnaði mundi loka. Verst með starfsfólkið en svona er líf iðnaðarinns í dag.
Loka í Kauptúni og segja upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lokun á risastórri verslun í "keðju" þar sem salan er hverfandi er náttúrulega það eina sem frestar hinu óumflýjanlega gjaldþroti BYKO um nokkra mánuði.
Óskar Guðmundsson, 28.6.2011 kl. 22:44
Ég held að BYKO hafi ekki efni á því sama og Bauhaus.
Njörður Helgason, 29.6.2011 kl. 11:56
"Lokun á risastórri verslun í "keðju" þar sem salan er hverfandi er náttúrulega það eina sem frestar hinu óumflýjanlega gjaldþroti BYKO um nokkra mánuði."
Svoldið stór orð þarna hjá Óskari.
Eigendur Byko eru með fleirri járn í eldinum, og eru örugglega ekki á leið í gjaldþrot
Birgir Örn Guðjónsson, 29.6.2011 kl. 20:32
Kaupás?
Njörður Helgason, 29.6.2011 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.