Marg klofin þjóð.

Ég held að sjálfstæðisflokkurinn sé jafnklofinn í herðar niður og Alþingi. Reyndar eins og þjóðin er núna. Fyrir sjálfstæðisflokkinn er staðan sérstaklega slæm núna því að formaður flokksins hefur verið eins og vindhani sem snýst eftir því hvernig vindurinn blæs á hann.

Fyrir framtíðina held ég að stóru verkefnin séu að vera trygg á vörnum vegna Icesave. Skuldin fer ekkert. Þjóðin verður að borga. Hitt verkefnið er að finna góðan frambjóðanda fyrir forsetakosningarnar á næsta ári.

Núverandi forseti, sá sem myndar gjá milli þings og þjóðar hefur runnið sitt skeið. Forsetinn sem hefur tvístrað þjóðinni.


mbl.is Fráleitt að Sjálfstæðisflokkurinn sé að klofna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Það er eithvað sem þú virðist ekki hafa skilið, það er ekki forsetinn sem myndar gjánna heldur forsætisráðherrann, þar að seigja Jóhanna en ekki Ólafur

Brynjar Þór Guðmundsson, 10.4.2011 kl. 17:13

2 Smámynd: Njörður Helgason

Myndaði forsetinn ekki gjána? Var það ekki hann sem gekk í berhögg við 2/3 samþykkt Alþingis?

Njörður Helgason, 10.4.2011 kl. 18:21

3 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Alls ekki, hvernig fór kosningin?

Það er framkoma forsætisráðherra(við Icesave II, og III, dómurinn í jafnréttismálinu, almen hegðun/klúður. listin er engan veginn tæmandi) sem hefur að mestu skapað þessa gjá en einnig hefur ástandið í heimsmálum ýtt undir

Brynjar Þór Guðmundsson, 10.4.2011 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 370371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband