Hvar á að hætta?

Vasar okkar eru svo kýldir af peningum núna, telja olíufélögin. Að óhætt sé að sækja sífellt meiri peninga í þá. Staðreyndin er sú að í vösum okkar Íslendinga er lítið annað en vasaló. Á þeim flestum eru göt svo að í þá safnast ekkert. Varla er hægt að hafa hendur lengur í vösum.

Allt er gert til að koma í veg fyrir að fólk fari orðið spönn frá rassi. Það er orðið svo óhemju dýrt að engin fer óneyddur út að keyra nema úr og í vinnu. Farið heim, lyklarnir geymdir á öruggum stað svo að enginn á heimilinu fari á rúntinn til og höggvi í afkomu heimilisins.


mbl.is Eldsneytisverð hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband