27.2.2011 | 10:26
Óþægilegir skálftar. En þó fundið svona áður.
Hann tók óneitanlega allmikið í þessi skjálfti. Reyndar var hann lítið minni, sá sem var við Keili í haust. Upptök hans voru töluvert nær byggðinni hér á Völlunum svo að hann fannst vel.
Þó að ég hafi upplífar stóra skjálfta á suðurlandini. 17. júní og sólstöðuskjálftann árið 2000 þá er alltaf jafn óþægilegt að finna jarðskjálfta. Það er ekkert hægt að gera. Maður verður að þola þá.
Við það að vera að lesa þegar ég fann þann fyrsta um níu þá man ég alla vega frásögnina af því þegar Rauðsmýrarmaddaman kom að Sumarhúsum og sagði Bjarti frá ástandi Ástu Sóllilju.
Skjálftinn líklega 4 stig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.