Tak plögg þín og hættu

Það er stór hýðingin sem umhverfisráðherra fær með þessum dómi Hærtaréttar. Þetta mál sýnir vel hvað ráðherrar fá á sig þegar þeir fara að teygja krumlur sínar í mál sem eru alls ekki á þeirra sviði. Sveitarfélög ákveða skipulagið. Ráðherra á ekki að vera að taka fram fyrir hendur þeirra nema ef farið er í vitlausa átt.

Það kæmi mér ekki á óvart að fleiri mál eigi eftir að höggva í sama knérum. Svo að best er fyrir Svanhvíti Svavarsdóttur að víkja úr embætti sínu, sem er áskrifandi að dómum úr næsta húsi. Dómum frá Hæstarétti Íslands.


mbl.is Sömu lög fyrir Flóahrepp og aðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband