15.1.2011 | 21:58
Er stjórnlagaþingið fjarstýrt?
Er það virkilega réttlætanlegt að hægt sé að senda skoðanir sínar til stjórnlagaþings í nafni ráðuneytis? Er það vilji ríkisstjórnar að marka þessa stefnu fyrir stjórnlagaþingið?
Ég held að fyrir stjórnlagaþingið sé sá pappír sem þetta bréf er skrifað á varla þess virði að nota það á klósetti eða sem krassblað.
Ég hélt að stjórnlagaþingið væri kosið til að taka sjálfstæðar ákvarðanir en ekki til að vera fjarstýrt af núverandi stjórnvöldum.
Jón sendi stjórnlagaþingi bréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.