Er stjórnlagaþingið fjarstýrt?

Er það virkilega réttlætanlegt að hægt sé að senda skoðanir sínar til stjórnlagaþings í nafni ráðuneytis? Er það vilji ríkisstjórnar að marka þessa stefnu fyrir stjórnlagaþingið?

Ég held að fyrir stjórnlagaþingið sé sá pappír sem þetta bréf er skrifað á varla þess virði að nota það á klósetti eða sem krassblað.

Ég hélt að stjórnlagaþingið væri kosið til að taka sjálfstæðar ákvarðanir en ekki til að vera fjarstýrt af núverandi stjórnvöldum.


mbl.is Jón sendi stjórnlagaþingi bréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 370319

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband