4.1.2011 | 11:17
Algert óveður.
Í þessum norðan og norðaustlæga vindi getur orðið gríðarlega hvasst undir Eyjafjöllunum. Allir lausir hlutir geta fokið og heilu steinarnir fjúka úr árfarvegunum.
Það er líklega mikil aska sem fýkur yfir Eyfellskar byggðir í dag. Því ekki er lítið af henni uppi í fjalllendinu. Það er heldur engin snór yfir henni til að halda aftur af henni.
Það er því bæði öskumistur og fjúkandi hlutir undir fjöllunum í dag. Miðurgeðslegt og efnin úr gosinu síðastliðið vor ætla að verða lengi til ama hjá Eyfellingum.
Gosmyndir frá síðasta vori og sumri.
Björgunarsveit kölluð út undir Eyjafjöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.