21.12.2010 | 10:15
Falleg sýn.
Gaman að sjá tunglið myrkvast. Sem betur fer er heiðríkt á himni svo að sýnin verður enn flottari.
Ég hef séð nokkra tunglmyrka, bæði deildarmyrkva og almyrkva. Mér fannst að tunglið væri heldur sótugra í myrkvanum núna en í þeim sem ég hef áður séð. Kannski er enn aska í loftinu. Undanfarna daga hefur verið mistur í loftinu frá öskunni sem kom úr Eyjafjallajökli. Veðrakerfin senda hana í hringferð um lofthjúpinn svo að ekki er ósennilegt að öskumistrið hafi gert tunglið sótugra í myrkvanum núna.
Tunglmyrkvinn trekkir að | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.