20.12.2010 | 17:45
Sá ekki milli húsa.
Askan úr Eyjafjallajökli fýkur vítt og breitt þessa dagana. Áðan hitti ég mann undan Eyjafjöllum. Hann á bræður í Steinahverfinu. Þar sást ekki á milli húsa í gær fyrir öskuryki og mér kæmi ekki á óvart að þannig hafi líka verið í dag.
Þessi hárfína aska sem er á hálendinu við Eyjafjallajökul, víða ansi þykk fýkur nú í vindinum eftir að gróðurinn er sölnaður og enginn snjór er yfir landinu til að hemja öskufjúkið.
Askan er líka svo smágerð að hún fýkur auðveldlega yfir byggðirnar undir Eyjafjöllum þegar vindurinn blæs af norðri eða úr norð-austri. Eyfellskir bændur og íbúar verða að lifa áram við það að askan sem kom upp í eldgosinu í vor fýkur og fjúki yfir þá í vetur og líklega næstu árin
Aska fýkur frá Eyjafjallajökli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.