Ekki óvænt.

Steingrímur J. fer ekki sæll inn í jólahátíðina með fjárlög sem fá afar knappt samþykki Alþingis. Það þarf engum að koma á óvart að Lilja og Atli samþykki ekki frumvarpið sem er gagnstætt þeirra vilja. Bæði búin að vera í fremstu röð íslenskrar verkalýðshreyfingar og með því þekkja þau vel til fólksins í landinu og samþykkja ekki enn frekari álögur á það undir þrýstingi AGS.
mbl.is „Gríðarleg vonbrigði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Steingrímur stendur sig vel.

Árni Björn Guðjónsson, 16.12.2010 kl. 14:05

2 Smámynd: Njörður Helgason

Það má segja að ótrúlegt er hvað hann stendur sig kallinn því hver báran á fætur annari brýtur yfir hann.

Njörður Helgason, 16.12.2010 kl. 14:11

3 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Ef Atli,Ásmundur og lilja hefðu samþykkt fjárlögin mundi vg þurkast út um næstukosninga.

Flokkarnir sem kenna sig við almenning í landinu ráðast á sjúklinga og gamalt fólk ættu að skammast sín.Alvarlegasti glæpurinn var er þau ætluðu að loka elliheimili á Vopnafirði og slíta eldri hjón í sundur.Gamlafólkið á skilið virðingu það vann við erfiðaraðstæður, bæta þarfkjör þeirra ár hvert um nokkur prósent. Heilbrigði fólksins í landinu á að hafa forgang, eðlilega þarf að skera niður, það mætti byrja hjá utanríkisþjónustinn,

Bernharð Hjaltalín, 16.12.2010 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband