Hætta verður eftir réttum leiðum.

Ég veit ekki annað en að öll verkefni í málaflokki fatlaðra séu tryggð þegar sveitarfélög taka yfir málaflokkinn frá ríkinu um áramótin.

Á heimasíðu Sólheia kemur ekki fram hvaða aðilar standi að rekstrinum og ekkert um það hverjir eru eigendur Sólheimaheimilisins fyrir fatlaða íbúa Sólheima.

Ekkert kemur heldur fram um það hverjir eru eigendur ferðaþjónustufyrirtækisins sem er verið að byggja upp á Sólheimum eða hvaðan tekjurnar í uppbygginguna koma.

Ég hélt að svona samningi eða samkomulagi sem er á milli Sólheima og ríkisins sé ekki hægt að segja upp með skömmum fyrirvara. Á Sólheimum er magvíslegur rekstur og starfsfólkið er í vinnu samkvæmt gildandi kjarasamningum. Öllum þessum þáttum verður að segja upp samkvæmt lögum og reglum gildandi um það.


mbl.is Áframhaldandi þjónusta tryggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 370466

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband