Hvort er betra?

Hvort ætli sé meiri hagur fyrir þjóðina að lífeyrissjóðir fjármagni vegagerð um landið eða að gefi verði eftir í því að lækka vexti á íbúðarlánum eða það sem er þarft að afnema verðtryggingu íbúðarlána?

Vissulega fær fólk vinnu við að leggja vegina en með afnámi verðtryggingar og lækkun á afborgunum íbúðarhúsnæðis mun fólk geta látið meira eftir sér í neyslu. Með því eykst veltan í landinu sem þýðir að fleiri munu fá vinnu við þjónustu og störf því tengd. 

Það held ég að sé þjóðarhagur og komi okkur ekki síður en vegagerð.


mbl.is Enn ósamið um vaxtakjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 370371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband