23.11.2010 | 22:43
Hvort er betra?
Hvort ætli sé meiri hagur fyrir þjóðina að lífeyrissjóðir fjármagni vegagerð um landið eða að gefi verði eftir í því að lækka vexti á íbúðarlánum eða það sem er þarft að afnema verðtryggingu íbúðarlána?
Vissulega fær fólk vinnu við að leggja vegina en með afnámi verðtryggingar og lækkun á afborgunum íbúðarhúsnæðis mun fólk geta látið meira eftir sér í neyslu. Með því eykst veltan í landinu sem þýðir að fleiri munu fá vinnu við þjónustu og störf því tengd.
Það held ég að sé þjóðarhagur og komi okkur ekki síður en vegagerð.
![]() |
Enn ósamið um vaxtakjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 370868
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.