Til einhvers er lært.

Það er gott að iðnlöggjöfin haldi. Til einhvers er fólk að læra iðnir. Vonandi er að þær standi sig.
mbl.is Spurning um að iðnlöggjöfin haldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Þórhallsson

Iðnlöggjöfin á ekki að vera til þess að vernda iðnaðarmenn sem slík þau eiga að vera til staðar til þess að vernda neytendur fyrir lélegum vinnubrögðum.

Þess vegna viljum við að rafvirki sé að störfum til þess að ekki stafi hætta af raflögnum, bifvélavirki við viðgerðir svo ekki verði óþörf umferðslys vegna fúsks. 

Við þurfum réttindamenn að túlka lög landsins svo þau séu ekki rangtúlkuð. ofl. ofl. 

Það er ekkert hættulegt við að ljósmynd sé illa tekin og það er fáránlegt að banna fólki að taka myndir og hafa af því tekjur vegna þess að þú hafir ekki hlotið rétta mentun. 

Tölvunarfræðingar eru ein stétt sem ekki hljóta sérstök starfsréttindi eftir nám sitt. Í þeirra geira starfa bæði mentað og ómentað fólk. Það er hins vegar mikið auðveldara að komast að með mentun en duglegur foritari getur vel komist langt án mentunar. 

Ég sé ekkert annað í þessu en sérhagsmunapot ljósmyndara sem vilja halda eins lítilli samkeppni á markaði sínum og ég get ekki samþykkt rök þeirra fyrir að iðnlög almennt falli ef fólk má halda áfram að taka ljósmyndir.

Tryggvi Þórhallsson, 16.11.2010 kl. 16:39

2 Smámynd: Njörður Helgason

Þetta snýst meðal annars um fagmennsku. Fagmennsku sem fólk leggur á sig að læra til að geta selt sig út sem einstaklingur með iðnpróf í þeirri grein sem unnið er í. Þetta á við fjölmargar starfsgreinar.

Njörður Helgason, 16.11.2010 kl. 20:25

3 Smámynd: Benjamín Plaggenborg

Það breytir engu um athugasemd Tryggva.

Benjamín Plaggenborg, 17.11.2010 kl. 10:39

4 Smámynd: Njörður Helgason

Fólk sem stundar iðnnám útskrifast með getu í að vinna sitt fag af ábyrgð og kunnáttu.

Vissulega eru þau til sem geta vel unnið iðngreinar án þess að hafa tilskilin réttindi. En bera þau ábyrgð? Til þess að bera ábyrgð vinnur fólk með réttindi eða undir iðnmeistara sem ber ábyrgðina.

Njörður Helgason, 17.11.2010 kl. 14:16

5 Smámynd: Benjamín Plaggenborg

Ábyrgð er ekki eitthvað sem maður lærir, heldur eitthvað sem aðrir treysta á að þú hafir. Ef þú hefur hana ekki mun fólk ekki treysta sér til viðskipta við þig - nema það treysti blint öllum sem hafa ákveðin réttindi. Og það er ofsa fínt ef fólk vill það. En af hverju að banna öðrum að kaupa störf iðnmanna sem ekki hafa það plagg?

Benjamín Plaggenborg, 17.11.2010 kl. 17:16

6 Smámynd: Njörður Helgason

Vegna þess að ef menn eru með sveinsbréf eða skjal upp á löggilt réttindi er það ákveðin ábyrgð.Maður selur sig ekki út sem svein eða meistara nema að hafa skjal upp á það.

Njörður Helgason, 17.11.2010 kl. 17:44

7 Smámynd: Njörður Helgason

Gagnleg bók:http://idnu.is/disbook.asp?bid=497

Njörður Helgason, 17.11.2010 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband