Ræddi ÓRG mannréttindabrotin?

Ætli Ólafur Ragnar hafi talað við forsætisráðherra Kína um mannréttindabrotin sem allir viðurkenna að séu þar í landi nema kínvesk stjórnvöld. Ólafur Ragnar vill kannski opna enn frekar á framkvæmdir Kínverja hérlendis. Láta Kínverja fá einu verkin sem eru framundan í íslenskri uppbyggingu. Fá Kínverja til þess að byggja virkjanir eins og á Kárahnjúkum undir feldi Inpregilo.

Það virðist vera staðreynd að Kína gerir ekkert fyrir nokkra þjóð nema að þeir fái ítök. Þetta er einnig staðreynd hér á landi á. Glýjan er kannski aftur farin að koma yfir augu forseta íslands eins og á bóluáunum.


mbl.is Ólafur Ragnar átti fund með forsætiráðherra Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Það væri frekar að Ólafur ræddi um mannréttindabrot hér á landi þegar Ráðherrar og Alþingi brýtur stjórnarskránna bak og fyrir með X Kaflanum um landráð  greinar 86/87/88 varðandi ESB umsóknina.  

Valdimar Samúelsson, 13.9.2010 kl. 10:50

2 Smámynd: Njörður Helgason

Sko alild að EB verður ekki nema með samþykki þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hagsmunamáð íslensku þjóðarinnar. 

Í Kína er mannslífið einskis virði. Öll réttindi fólks eru fótum troðin.

Njörður Helgason, 13.9.2010 kl. 11:23

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég hef ekki sérstaklega kynnt mér mannréttindi kína þótt ég hafi komið þangað í nokkur skifti en maður sér ekkert mannréttindabrotin en ég held að þeir hafi gott kerfi og þeim gengur vel og fólk ánægt frekar en hitt. Eru það Mannréttindi að láta glæpamenn ganga lausa og gera það sem þeir vilja. Eiga góðu borgararnir ekki einhvern rétt. Morð á torgum eru ekki réttlætanleg.

Valdimar Samúelsson, 13.9.2010 kl. 11:36

4 Smámynd: Njörður Helgason

En skoðanir fólksins eru mjög lágt skrifaðar í Kína. Er þá satt allt sem maður sér á leiksviði?

Njörður Helgason, 13.9.2010 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 370462

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband