Ábyrgðin er þungur baggi.

Það er rétt að fólk sem var villuráfandi í ráðherrastól taki ábyrgð gerða sinna. Landi og þjóð var kollsteypt í fen skulda og óreiðu. Þetta fólk og önnur sem að sátu á ráðherrastólum voru algerlega úr samhengi. Þetta fólk var jafn áttavilt og fjármálamógúlar sem héldu að Ísland væri stórveldi. Stórveldi í fjármálaheimi veraldar. Svo vissir voru fjármálamógúlar og ráðherrar þessa lands um stórveldið ísland, að ekki var hugsað um nokkurn hlut til varnar.

Því er rétt að draga ráðherra til ábyrgðar. Þó að menn hafi verið stikkfrí eins og Björgvin er hans ábyrgð og allra sem sátu með honum í ríkisstjórn jafnmikil. Það er rétt að draga ráðherrana til ábyrgðar. Síðan verður að láta fjármálamógúlana taka út sína refsingu. Axla sína ábyrgð.


mbl.is Reynir á ákvæði stjórnarskrár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Þú ættir að hugsa máið til enda. Mögulegt skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu o.s.fr.  *Og hvað þá?

Eggert Guðmundsson, 11.9.2010 kl. 22:00

2 Smámynd: Njörður Helgason

Þú ert að segja að menn beri ekki ábyrgð á störfum sínum. Þá er líknardráp ekki saknæmt.

Njörður Helgason, 11.9.2010 kl. 22:06

3 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Hvað ertu að tala um "líknardráp" í þessu samhengi?

Eggert Guðmundsson, 11.9.2010 kl. 22:25

4 Smámynd: Njörður Helgason

Ef læknir fraemur líknarmorð er hann sakfeldur, ekki stofnunin sem hann vinnur á. Í þessu samhengi yrði stofnunin sakfelld.

Njörður Helgason, 12.9.2010 kl. 00:59

5 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Njörður: Sá sem fremur líknarmorð þarf alls ekki að vera læknir né vinnandi á nokkurri stofnun. Það getur bara verið einhver úti í bæ.

Magnús Óskar Ingvarsson, 12.9.2010 kl. 11:07

6 Smámynd: Njörður Helgason

En það hefur verið tekist á því á stofnunun að starfsmenn fái að aðstoða sjúklinga við þetta sem er margra vilji þegar fólk hefur misst allt.

Vissulega getur Jón Jónsson úti í bæ gert þetta.

Njörður Helgason, 12.9.2010 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband