Endurvinnsla í forgrunni.

Það virðist eiga að vera dæmi um styrk ríkisstjórnarinnar að endurvinna. Draga ráðherra upp úr geymslum. Fyrirgefa þeim allt sem þeir sögðu og stilla upp í nýjum stól, nýju embætti.

Ég held að það teljist lítill styrkur í því að hafa áfram ráðherra sem fólk er ósátt við. Jón Bjarnason er úti á túni og skaga með sín lanbúnaðarútvegs mál. Svandís vill taka aftur upp lýsislampana og að fólk kæði af sér kulda og frost.

Eina gleðin sem ég finn er að heilbrigðisráðherrann Álfheiður Ingadóttir hefur hundskast frá ríkisstjórnarborðinu.


mbl.is Nýir ráðherrar formlega skipaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þessi skrípaleikur er algjör örvænting hjá þessum kjánum.  Skipun Árna Páls í stól Efnahags- og Vipskiptaráðherra er bara lélegur brandari og þeir eru  í raun að segja með þessu  að það ráðuneyti sé bara jók.  Þarna er verið að fara úr öskunni í eldinn. Slæmt að missa Rögnu og skrítið að skipa þann mæta en ólöglærða mann, Ögmund, sem dómsmálaráðherra.

Guðmundur Pétursson, 2.9.2010 kl. 14:51

2 Smámynd: Njörður Helgason

Já það er margt skrýtið í þessum skiptum. Sammála mér finnst illt að sjá á eftir Rögnu.

Njörður Helgason, 2.9.2010 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband