30.5.2010 | 00:20
Ótvíræð skilaboð kjósenda til flokkanna.
Flengingin sem íslenskir stjórnmálaflokkar eru að fá út úr þessum kosningum er stór og mikil. Íbúar landsins eru að senda stjórnmálaflokkunum sem hafa verið ráðandi hér á landi á síðustu ár og áratugi svo ótvíræð skilaboð með niðurstöðu kosninganna.
Sama virðist uppi á teningnum hvort stjórnmálaflokkarnir hafi verið í stjórn eða stjórnarandstöðu, flokkar úr báðum fylkingum skíttapa.
Glaður og sáttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.