Hættulegt svæðið við Gígjökul.

Ég held að hlíðar Gígjökuls, skriðjökuls sem rennur frá Eyjafjallajökli séu stórhættulegar núna.

Hraunið frá gígnum á toppi Eyjafjallajökuls er að reyna að bræða sér leið niður brattann sem er bak við skriðjökulinn. Það þýðir að þarna takast á eldurinn og ísinn í jöklinum. Hraunið bræðir sér leið að baki hans niður á láglendið. Þá verður kvikan að bræða töluvert af ís til að gera sér leið. Hitinn hjálpar glóandi hrauninu og ísinn gefur eftir.

Ég er smeykur um að þegar ísinn hefur brætt sér leið bak við jökulinn gerist einhvað í jöklinum. Hann losnar frá festunni við fjallið og viðbúið er að stór ísstykki hrynji niður í það sem áður var jökullón. Það yrðu þung og skelfileg ísstykki sem betra er að vera ekki nálægt ef og þegar þau falla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 370349

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband