Gosefni úr nágrannafjallinu.

Já það er farin að falla gjóska í Mýrdalnum. Svo sem ekki von á öðru þegar nágrannafjallið er farið að gjósa. Þegar ég var yngri, 1973 setti ég disk út á tröppur í sveitinni til að gá hvort væri öskufall frá Vestmannaeyjum. Ég man eftir einu skipti sem var svolítill salli á disknum.

En gosið í Eyjafjallajökli er allt öðru vísi en Heimaeyjargosið var. Gosið í jöklinum er hreint þeytigos með spúandi ösku vítt og breitt. Ekkert hraunrennsli að svo stöddu heldur mikil gjóska sem myndast við það þegar gýs í bland við vatn og ís. Líklega svipað og var öðru hvoru í Surtseyjargosinu.

En Mýrdælingar bregðast vonandi rétt við því þegar gjóskan berst þangað.


mbl.is Gjóskufall í Vík í Mýrdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 370371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband