Skemmdarverk Svandísar.

Það er með ólíkindum og ólíðandi þegar ráðherra tekur sig fram um að vera á móti vinnu sveitarfélaga, aðeins til að dansa sinn Hrunadans um einkastefnu hennar og örfárra.

Það er með öllu ólíðandi að ráðherran Svandís taki sig fram um að hafa yfirleitt álit og umsagnarrétt um þau verk sem sveitarstjórnir hafa unnið. Hafa unnið verkin af kostgæfni og yfirvegun.

Landsvirkjun er fyrir allöngu búin að kynna virkjanakostina í neðri hluta Þjórsár. Framkvæmdir sem eru hagfelldar og nýta þá miðlun sem búið er að gera á Þjórsár-Tungnársvæðinu á fjöllum.

Hvers vegna Svandís fer að hafa skoðun á þessu máli er með öllu óskiljanlegt, líkt og allar gjörðir hennar eru.


mbl.is Hrunamenn undrast Þjórsármál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Björn Guðjónsson

Svandí gerði rétt!! Það þarf að stöðva þessar fáránlegu fyrirætlanir i Neðri Þjórsá.Eyðileggin umhverfisssins í þessum byggðum líki er við hryðju verk.Undarlegt að mennataðir menn i umhverfismálum skuli fylga þessari skoðun að bylta öllu um hverfi á suðuræandi. Fátránlegt svínari.

Árni Björn Guðjónsson, 4.2.2010 kl. 10:39

2 Smámynd: Njörður Helgason

Hverju er verið að bylta. Þetta eru löngu samþykktar framkvæmdir. Framkvæmdir sem nýta miðlun og það sem búið er að gera innfrá. Ef Svandís ætlar að fara að skipta sér af svona hlutum ætti hún að kynna sér lögsögu sveitarstjórna og ríkisins.

Njörður Helgason, 4.2.2010 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband