Ánægjuleg þróun.

Vissulega ánægjulegtað hafa vöruskiptin jákvæð. Við erum þá klárlega að skapa meiri verðmæti úr hrávörunni sem flutt er inn. Höfum búið við neikvæð vöruskipti um langa tíð. Það má þó ekki gleymast að mikill innflutningur skýrist oft af fjárfestingum fyrir orkuver og stóriðnað.

Nú er ekki eins mikið og langt í frá framkvæmdunum sem voru fyrir nokkrum árum við Kárahnjúka. Mikið er enn flutt inn og verður aukið áfram til álveranna og annars iðnaðar. Það er jákvætt að við getum framleitt verðmæti úr orkunni okkar og vinnuaflinu.

Við verðum þó enn og áfram að flytja inn hluta neysluvaranna.


mbl.is Enn afgangur af vöruskiptum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 370453

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband