8.1.2010 | 09:36
Upplýstur Seljalandsfoss, Víkurklettur.
Fyrir nokkru síðan var ákveðið að lýsa upp Seljalandsfoss. Þetta gefur fossinum framandi birtu í rökkrinu.
Seljalandsfoss í framandi birtu.
Austan Víkur í Mýrdal er þessi klettur, Víkurklettur sem stendur að hluta til stakur frá fjallinu. Undir klettinum er hellirinn Víkurbaðstofa. Þar var áður fjárhús og eitt sinn geymd þar skip.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.