Kjötfjallið komið aftur

Þetta er ljóta þróunin. Haugar af óseldu, óseljanlegu hvalketi er í landinu. Reynt var að telja okkur trú um mikilvægi hvalveiða við landið. Menn fóru í umræður um sjálfstæði og ákvörðunarrétt Íslendinga. Þetta er að verða álíka sukk og Icesave.

Eitt sinn var slátrað öllum lömbum sem framleidd voru í offramleiðslu til að halda úti frystigeymslum Sambandsins. Hvaða frystum er verið að halda í gangi núna?


mbl.is Lítið selst úr landinu af hval
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eirikur

Arrogance (Hroki) can be very expensive at times.....

Eirikur , 6.1.2010 kl. 09:15

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Frystigeymslur HB-Granda fá að njóta og ekki veitir félaginu af tekjunum með 30 milljarða í skuldir.

Níels A. Ársælsson., 6.1.2010 kl. 09:20

3 Smámynd: Njörður Helgason

@ Níels hvernig var stofnað til allra skuldanna?

Njörður Helgason, 6.1.2010 kl. 09:39

4 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Græðgivæddar og ofbeldisfullar yfirtökur á kvótum nokkura sjávarþorpa með vinavæddri aðstoð stjórnvalda og fjármálastofnanna.

Níels A. Ársælsson., 6.1.2010 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 370393

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband