Færsluflokkur: Bloggar
22.2.2018 | 14:37
Sprellikarl
Álíka innihaldsaust og orð Engeyingsins í pólitíkinni!
![]() |
Innihaldslaust blaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2018 | 16:03
Listi til sigurs í stofnun?
Listi sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnar kosningarnar er að taka á sig mynd. óþægilegum frambjóðendum er greinilega sópað út svo að Eyþór geti verið alráður á framboðs listanum.
![]() |
Kjartan og Áslaug sett út í kuldann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2018 | 13:32
Hreyfing.
Nýr Dalvíkur skjálfti?
![]() |
Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálfta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2018 | 16:13
Hetja í minningu minni
Á laugardaginn 17. febrúar verður kvaddur frá Víkurkirkju, Stefán Pálsson. Ég vann með Stefáni hjá byggingafyrirtækinu Klakk í Vík. Litið yfir Víkina eru allmörg hús er við Stefán unnum við að byggja og endurbæta í Víkurþorpi, svo sem elliheimilið Hjallatún og læknisbústaðurinn. Byggðum hús fyrir Víkurprjón og seinna byggingu yfir hótel Vík.
Einnig vann ég með Stebba í nýbyggingum í Skarðshlíð undir Eyjafjöllum og við byggingu safnahúss fyrir byggðasafnið í Skógum.
Það var oft gott að eiga góðan vin í vinnunni sem hægt var að leita til eins og við frágang á vinnutímaskýrslum svo að allt væri fráengið fyrir hana Kollu hjá Klakk svo að bókhaldið væri klárt og hún gæti innheimt af verkkaupendum.
Stebbi átti ýmsa drauma og fylgdi þeim eftir. Alloft talaði Stebbi um að hann ætlaði að flytja aðra landshluta, því miður gerði hann það ekki og bjó í Víkinni alla tíð. Var einn af íbúunum í Vík sem ég minnist með ánægju og vona að hann sé nú fluttur í sumarlandið og lifi þar góðu lífi.
Einar Kristinn Stefánsson og fjölskylda, votta ykkur mína dýpstu samúð vegna pabba þíns.
Njörður Helgason.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2018 | 17:42
Greyið
Stakkels Hinrik verður sendur til sjós.
![]() |
Ösku Hinriks dreift í hafið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2018 | 11:06
Taka veðurspá!
Illu heilli er fólk að fara í ferð í vondu veður útliti og lendir í vandræðum á íslensku vegunum.
![]() |
Föst í skafli í 20 tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2018 | 19:52
Ágætur árangur.
Ágætis leikur hjá Gylfa og félögum í Everton í dag.
![]() |
Gylfi fékk góða dóma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2018 | 00:16
Öll f... á sjó dregin
Öllu er flaggað á framboðslista Miðflokksins í Reykjavík. Slagurinn um borgina er greinilega að aukast miðað við álit frambjóðenda.
Það sama er uppi á teningnum hjá Miðflokknum og sjálfstæðisflokknum, það er ýmislegt reynt til að ná fylgi í borginni.
![]() |
Vigdís leiðir lista Miðflokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2018 | 11:51
Út úr allri hönnun Reykjavíkur.
Þessi hugmynd af vita við sjávarsíðuna í Reykjavík er arfavitlaus. Með þessari turnspíru er sett upp óþarfa framkvæmd sem algerlega stingur í stúf við byggingar borgarinnar.
Þessi bygging á sér enga fyrirmynd í Reykjavík og er álíka hörmung eins og hugmynd um að reisa forna byggð á Selfossi.
![]() |
Hafna byggingu 110 metra hás vita |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2018 | 16:32
Verður að viðurkenna að hún er ekki á réttum stað.
Sigríður Andersen er á sömu leið og Hanna Birna Kristjánsdóttir var. Reynt að koma sér hjá vandanum. Hanna Birna tók að lokum sönsum í máli sínu og fór. Spurning er hvað Sigríður reynir lengi að rembast við staurinn, áður en hún viðurkennir að hún sé ekki á réttri leið og fer úr ríkisstjórninni til að valda skaða lengur í Ríkisstjórninni.
![]() |
Hafði engin afskipti af nefndinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 370877
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar