Færsluflokkur: Bloggar
17.10.2013 | 14:38
Þjóðir hafa áhrif.
Gjörningur Íra innan ESB sýnir vel hvaða áhrif lönd geta haft í ESB. Írar ætla greinilega að safna liði þjóða með sér til að hafna tillögu um makrílveiðar þar sem Ísland fær ákveðinn hluta samkvæmt tillögunum.
Þetta sýnir vel að þjóðir geta sannarlega haft áhrif í ESB og að við íslendingar verðum þjóð meðal þjóa í sambandsveldinu.
![]() |
Tillagan óásættanleg að mati Íra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2013 | 15:23
Stórir draumar um ál.
Þegar ég var yngri voru margir að benda á Dyrhólaey sem tilvalinn stað fyrir álver. Þetta tengdist því seinna að tilvalið væri að gera höfn við Dyrhólaey ef hraunið í Vestmannaeyjum mundi loka höfninni. Mikil umræða varð um málið, ég man vel eftir grein sem Jónas Hermannsson skrifaði um málið og hér ál í hvert mál. Eflaust góð grein engin stóriðja reis við Dyrhólaey aðeins draumar um steinullarverksmiðju og síðan hafnargerð í Afglapaskarði. Hér er mynd af áli á disk þannig að á honum er ál í hvert mál.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2013 | 14:49
Fyrirfram er Íslenskur sigur í höfn
![]() |
Lyktar mjög af 2-1 sigri Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2013 | 22:53
Efnislitill peningur.
![]() |
Ólympíusilfrið til sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2013 | 11:55
Ferðamenn vilja fá alla þjónustu.
Nú stefnir í stóraukin fjölda ferðamanna til Íslands á næstu árum. Aukning ferðamanna kemur til að kalla á stækkandi markað fíkniefna og vændis. Bæði á það við um túrista og þá sem koma á ráðstefnur sem fólk kemur á víða að úr heimsbyggðinni.
Þetta er eitt af því sem stóraukin fjöldi ferðalanga reiknar með að fáist í því landi sem heimsótt er og er einn hluti þess að farið er á ráðstefnur og fundi.
![]() |
Lögðu hald á töluvert magn fíkniefna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.10.2013 | 21:55
Eign þjóðarinnar!
![]() |
Erró veitti Guðnýju Rósu viðurkenningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2013 | 20:50
Gamla fólkið setur mark á tilveruna.
![]() |
Gamla fólkið graffar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2013 | 09:00
Lýðháskóli getur orðið góð byrjun.
Tilraun með rekstri lýðháskóla á Seyðisfirði er góð, fyrir fólk sem sest á skólabekk lýðháskólanna getur það þýtt að eftir lýðháskólann verði það óhrætt að takast á við frekari menntun.
Fólk sem ekki hefur sest á skólabekk eftir grunnskóla getur byggt sig upp í lýðháskólanum til þess að takast á við það að ná sér í nám sem því hefur lengi dreymt um en ekki talið sig eiga erindi til að takast á við. Lýðháskólinn sem illu heilli hætti í Skálholti verður vonandi endurreistur á Seyðisfirði og fær nemendurna til þess að verða óhrædda til að ná sér í nám sem von hefur verið lengi til að gera.
![]() |
Áform um lýðháskóla á Seyðisfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2013 | 22:20
Sjálfstæðismenn höktandi.
Forvitnilegt verður að vita hvernig klofnum sjálfstæðisflokknum gengur í bæjarstjórnarkosningum vorsins. Sumir sjálfstæðismenn í Reykjavík vilja halda flugvellinum í Vatnsmýri á meðan aðrir flokksmenn hafa talað um að hann víki og innanlandsflug verði flutt á nýjan völl eða til Keflavíkur.
Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði ætla að reyna að brýna brandana og ná bænum aftur sem þeir voru með um stundarsakir, ýmsu á að tjalda og hvort treyst verður á gleymsku íbúa bæjarins eins og landsmanna í þingkosningunum í vor.
![]() |
Þorbjörg Helga sækist eftir oddvitasæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2013 | 17:55
Nestisbox
![]() |
Kaup á höfuðstöðvum OR fjármögnuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 371194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar