Færsluflokkur: Bloggar
14.10.2015 | 12:18
Besti frambjóðandinn til að fella ÓRG!
Stefán Jón er líklega besti kosturinn til að taka við embætti forseta Íslands. Hann býr yfir gríðarlegri reynslu úr fjölmiðlum og hefur unnið víða um heim í hjálparstarfi.
Fyrir íslensku þjóðina er Stefán Jón líklega einn besti kosturinn til að taka að sér embættið og fylgja því eftir til að heilla þjóðina.
Síðan er hann gríðarlegur töffari í framkomu!
![]() |
Stefán Jón mátar forsetaembættið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2015 | 15:05
Idris Elba
Næsti Bond leikari verður vonandi Idris Elba!
![]() |
Myndi frekar skera sig á púls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2015 | 13:00
Dugmikil kona!
Sjálfstæðisflokkurinn er að endurheimta prýðis varaformann sem hefur bein í nefinu og baráttuvilja fyrir sjálfri sér og þeim málefnum sem hún vinnur fyrir.
![]() |
Ólöf býður sig fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.10.2015 | 21:25
Hanna Birna útrunnin.
Fyrir Sjálfstæðismenn er það ekki ólíklegt að þeir sakni Hönnu Birnu úr forystu flokksins og fái verðugan varaformann í stað hennar.
Hanna Birna skilur eftir sig slóð klúðurs eftir að hafa verið varaformaður og ráðherra um tíð og hafa fengið forystu flokksins til að standa með sér og dreift ósannsöglið frá henni til að verja flokkinn og embætti sitt til að tryggja meirihlutann.
Hanna Birna getur illa veifað því að vera borgarstjóri í nokkra mánuði því flokksklúður hennar og embættis setan hefur verið gríðarlegt klúður fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sem betur fer stefnir í það að næsti varaformaður verði flokknum til mikils sóma.
![]() |
Hanna Birna gefur ekki kost á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 2.10.2015 kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.9.2015 | 11:53
Kunnugur heimamaður!
Líklega er Ingimundur vel kunnugur á þessu svæði svo ég trúi honum vel!
![]() |
Óvíst hvort hræið verði flutt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2015 | 17:47
Hvelið alllangt frá Skógaá.
Búrhvalurinn hefur líklega komið í fjöruna á Sólheimasandi austan Jökulsár á Sólheimasandi. Skógaá er allmiklu vestar, vestan Skógasands.
![]() |
Búrhval rak á land á Sólheimasandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2015 | 17:02
ÓRG margsaga að venju!
Ólafur Ragnar hagar máli sínu á þann hátt að flestir geti fengið sína útkomu á þeim sem hann getur notað seinna. Nú ætlar hann að spara Alþingi væntanlegan kostnað við innsetningu nýs forseta!
![]() |
Fimm milljónir í innsetningu forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.9.2015 | 12:15
ÓRG er tæplega á förum!
ÓRG talar aðallega um að nú ljúki því embættisferli sem hann var kosinn til síðast. Kjörtímabilinu er að ljúka et líklegt er að aðdáendur Möðruvellingsins hvetji hann til þess að verða áfram í embætti forseta.
ÓRG ætlar að berjast áfram fyrir því að stjórnarskránni verði ekki breytt á meðan hann situr á Bessastöðum svo hann sjái ekki breytingar á henni sem hann er ekki sáttur við, svo að þjóðin fari ekki úr örmum hans.
Vilji ÓRG er að halda embættinu svo ekki komi í það aðilar sem hann er ósáttur við.
![]() |
Varar við breytingum á stjórnarskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.8.2015 | 16:41
Sannleikurinn er teygjanlegt hugtak.
Verður landsfundur Sjálfstæðisflokksins á Goldfinger?
![]() |
Ég er ekki að auglýsa nýtt kjöt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.8.2015 | 13:02
Serbarnir eru vanir.
Greinilega þarf að leita að samastað fyrir fólk sem er á flótta eftir átök í Afríku. Serbarnir ættu að geta höndlað það eftir reynsluna úr Júgóslavíustríðinu þegar þjóðarbrot flúðu frá þjóþar morðum og átökum í landinu.
![]() |
Þúsundir streyma til Serbíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 371182
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar