Færsluflokkur: Bloggar
23.4.2016 | 23:58
Það er góður kostur ef Guðni býður sig fram!
Endilega get ég hvatt Guðna Th. Jóhannesson til að bjóða sig fram til forseta Íslands, en ég skil vel að hann sé enn að hugsa sitt ráð. Því ég treysti því að hann taki ekki svona hugmyndir í fljótu máli.
En fyrir okkur Íslendinga er það gríðarlega góður kostur að geta valið hann á kjörseðli í forsetakosningum í sumar!
![]() |
Ég er sallarólegur og glaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.4.2016 | 11:26
Hitti Obama hjónin á afmæli langömmu sinnar.
Dásamleg stund hjá Georg prins að hitta bandarísku forsetahjónin eftir háttatíma sinn.
![]() |
Sloppur Georgs litla seldist upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2016 | 17:52
ÓRG hleypir engum í embætti forseta.
Greinilega er Ólafur svo hræddur við Guðna Th. Jóhannesson að hann dreif fjölmiðla ril sín á Bessastaði og lýsti því yfir að hann færi enn og aftur í framboð til forseta íslands.
Rök ORG fyrir framboði voru afskaplega klén, það yrði að standa vörð um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Því verði að gæta að aðild að ESB yrði ekki borin fyrir þjóðina og staða stjórnarskrárinnar yrði óbreytt á meðan hann væri í embætti forseta.
Ólafur Ragnar þrumaðist inn á sviðið til að stöðva frambjóðendur sem yrðu líklegir til að verða kosnir í embætti forseta. ÓRG hefur æ þynnandi hulduher bak við sig og hefur lítinn áhuga á að segja opinberlega hverjir hvetji hann til framboðs.
![]() |
Hlýtur að vera svona einstakur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.4.2016 | 13:04
Ætlar Ólafur að ljúka ferlinum með tapi?
Er Ólafur svona hræddur við Guðna Th. að hann ætlar að bjóða sig enn og aftur fram. Það verður vonandi ánægjulegt þegar ÓRG kveður embættið með tapi í forsetakosningum.
![]() |
Fer Ólafur fram aftur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2016 | 19:11
Hluti Engeyjarsjóðsins sýndur.
Vesalingar telja Bjarna hafa snúið á fólk úr vinstri arminum. Bjarna tetur upplýsti um hluta eigna sinna sem hann býr yfir.
![]() |
Bjarni birtir upplýsingar um skattskil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2016 | 17:15
Ríkis stjórnin átti að boða til kosninga í sumar.
Sigurður Ingi eða Singi ætlar að draga kosningarnar lengi. Ölu er tjaldað til að draga þær sem lengst, Bjarni ætlar að leggja fram fjárlög sem ný stjórn á að taka við. Með því tekur ný stjórn við fjárlögum múlbundin af verkum stigastjórnarinnar, Það hefði verið rétt að biðjast lausnar svo stigamennirnir liggi ekki á stjórnartaumunum líkt og dreki á gullinu.
![]() |
Þarf tíma til að finna réttan tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2016 | 17:46
SDG far burt.
Farið hefur fé betra og SDG á ekki erindi aftur á þing.
![]() |
Sigmundur Davíð í ótímabundið frí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2016 | 13:39
Besti kosturinn á Bessastaði.
Guðni Th er klárlega besti kosturinn í framboð til forseta ÍSLANDS. Eldklár og með mikla þekkingu á stjórnmálunum
![]() |
Forsetaefni afsprengi pólitísks umróts? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2016 | 16:55
Þjóðin kallar á kosningar.
Það sem þjóðin kallar á eru kosningar nú þegar strax! Það er búið að valta yfir hana með eignarhaldi á fjarlægum eyjum sem gildnar á inneignum pólitíkusa sem eiga gott á því sem þeim hefur aflast eftir misjöfnum leiðum.
Sigmundur Davíð reyndi sitt besta til að ná Sjálfstæðismönnum saman, en það klúðraðist eins og öll mál SDG.
![]() |
Kominn tími á Píratana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.4.2016 | 12:43
Ríkisstjórnin átti öll að hætta og skila lyklunum.
Verkefni Bjarna Benediktssonar er að taka sig fram ásamt flokksfólkinu í Sjálfstæðisflokknum og skila lyklunum sem þau hafa haft í þrjú ár og átt sérstaklega auðvelt að klúðra málunum með framsókn. Hægt er að rifja upp orð Bjarna sem sagði oft að vinstri stjórnin ætti að skila lyklunum.
Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn fengu lyklana og rústuðu Íslandi með lygum og svikum og sitja áfram í endurbættri ríkisstjórn að hálfu Ólafs Ragnars. En sitja uppi með skandal ofan á skandal, Sigmundur Davíð kvaddi ríkisstjórnina en Ólöf og Bjarni áttu að gera það líka.
Vissulega átti að boða til kosninga strax, en ekki teygja loppan fram á haust.
![]() |
54,4% treysta ríkisstjórninni mjög lítið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 10.4.2016 kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar