Færsluflokkur: Bloggar
13.5.2016 | 23:38
Kjósendurnir voru allir á Grensársveginum
72% þeirra sem koma til með að kjósa Davíð í forsetakosningunum voru þarna í dag!
![]() |
Fullt út úr dyrum hjá Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.5.2016 | 08:18
Spillingin eykur fylgið.
Það eflir greinilega fylgi sjálfstæðisflokksins þegar enn meira kemur í ljós af spillingu formannsins og samstarfsflokksins í ríkisstjórninni. Greinilega vex fylgi flokksins við nýjar fréttir af Engeyingunum og það dregur ekki úr vinsældum flokksins að fyrrum landsfaðirinn Davíð Oddsson er í vonlausri baráttu um að verða forseti.
![]() |
Sjálfstæðiflokkurinn með 31,1% fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.5.2016 | 22:12
Risaeðlurnar endurlífgaðar.
Fornleifafræðingar hafa haft vinnu af því að finna og skoða sögulega hluti. Misjafnt er hversu langt aftur í tímann hefur verið leitað, nú hafa fornaleifafræðingar dottið um risaeðlur sem taldar voru útdauðar, en hafa nú birst aftur í sameiningu vegna forsetakosninga í júní.
Báðar telja þessar forneskjur að þeir eigi erindi til bjargar íslenskri þjóð vegna þess að íslensk þjóð geti ekki flust í framtíðina nema að þær hafi stjórn á þjóðinni á nýjum tímum.
Sárt er að sjáviðhorf Davíðs Oddssonar og blóðbróðir hans Ólafs Ragnars Grímssonar til þess að íslensk þjóð fari fram á veginn án þess að þeir séu í káetunni.
![]() |
Í þessu embætti eru menn einir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2016 | 10:41
Besti kosturinn er Guðni Th.
Barátta Guðna Th. hefst í dag með fundi í Salnum í Kópavogi. Með honum hefst formleg barátta Guðna fyrir embætti forseta Íslands.
Með framboði Guðna eiga Íslendingar góðann kost á manni sem ljúft er að kjósa til embættis forseta Íslands. Við höfum ekki haft betri kost síðan við kusum Vigdísi!
![]() |
Ólafur með 45% en Guðni 38% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.5.2016 | 14:22
Ólafur verður að bretta upp ermarnar.
Það er líklega talið á Bessastöðum að best sé að þegja þunnu hljóði yfir stöðu Dorritar. Þögn forsetaembættisins gagnvart íslensku þjóðinni er óásættanleg á meðan erlendir fjölmiðlar eru uppfullir af stöðu Dorritar útfrá skattaskjólum víða um heim, greiðslur til Bretlands og vegabréfs hennar útfrá embætti forsetans.
Ólafur Ragnar getur ekki þrumað nei, nei nei yfir fjölmiðlum og íslensku þjóðinni. Hann verður að bretta upp ermar sínar og koma hreint fram við íslensku þjóðina strax og láta af sinni svonefndu vanþekkingu á stöðu Dorritar.
![]() |
Vill svör frá Bessastöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2016 | 22:27
Framsóknarmennirnir báðir í vondum málum.
ÓRG vísar í þá hluti sem SDG varð að segja af sér útaf. Greinilega hafa þeir báðir talið að þeir séu í skjóli eyjaauðsins.
![]() |
Þekkir ekki til fjárhagstengsla Dorritar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.5.2016 | 09:56
Nýr og góður kostur til forseta.
Vilji íslensku þjóðarinnar er greinilega skýr, vilji til að fá Guðna Th í framboð til forseta er hreinn.
ÓRG hefur greinilega sagt bless við þjóðina og lýtur í gras fyrir Guðna í forsetakosningum sumarsins.
![]() |
Litlu munar á Ólafi og Guðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2016 | 17:38
Vonandi verður frambð kynnt
Ég vona að ákvörðun Guðna Th. Verði honum og þjóðinni allri til góðs. Tímabært er að Guðni Th. lýsi yfir framboði sínu á uppstigningar dag.
![]() |
Lokaákvörðunin var auðveld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2016 | 10:24
ÓRG á staðnum.
Ólafur Ragnar hefur hlau8pið að prestinum til að segja honum hvað hann er mikilvægur.
![]() |
Ólafur og Dorrit mætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2016 | 13:18
Tekur tilhlaup.
Er Ólafur Ragnar að taka tilhlaup til að komast yfir Helvítisgjánna eins og Ronja?
![]() |
Ólafur Ragnar: Ekki mótað afstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar