21.7.2014 | 20:49
Áður hafa orðið slys í Bleiksárgljúfri.
Ég var að horfa á endurtekinn þátt um Sigurð Nordal í sjónvarpinu í gær. Þátturinn var byggður upp á viðtölum við Sigurð og frásögnum um hann.
Eitt af því sem Sigurður gerði var að safna þjóðsögum, hann vísaði í aðra sem höfðu safnað þeim, meðal annarra Pál Pálsson Frá Árkvörn í Fljótshlið sem hrapaði í Bleiksárgljúfri og lést aðeins 12 ára gamall. En þá hafði hann safnað allnokkrum þjóðsögum þó ungur væri.
Þetta er á heimasíðu Rangárþings eystra um gönguleiðir, þar á meðal um Bleiksárgljúfur:
"Gljúfrið er í landi Barkarstaða í Fljótshlíð. Fljótshlíðarvegurinn (261) er þá ekinn en Barkarstaðir eru um 25 km frá Hvolsvelli. Rétt er að hafa samband við landeigendur og fá leyfi. Mjög fallegt kjarri vaxið gljúfur. Hægt er að ganga upp með því bæði að austan og vestan. Vestari leiðin er líklega algengari. Þegar ofar kemur er gljúfrið þverhnípt, hyldjúpt en örmjótt. Hægt er að stökkva yfir það, en við þá iðkun hefur orðið manns skaði þegar þar hrapaði til bana Páll Pálsson frá Árkvörn 1876. Enn ofar í gilinu er það fallið saman og þar er hægt að fara yfir og niður hinu megin við það".
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.7.2014 | 15:11
Nú er hann farinn.
![]() |
Hættir í Framsókn vegna moskumáls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.7.2014 | 12:55
Löng bið skilaði engu
Ég fór þá í Macland og spurði. Þar var hann tengdur og allt virkaði. Hleðslusnúran var ónýt og vika í Epli hafði ekki fundið það og sagt þar að best væri að kaupa spónhúsanýjan heldur en að reyna viðgerð annarsstaðar.
Þegar heim var komið tengdi ég snúruna hennar Diljár og allt virkaði vel. Ljómandi gott að risa iPod var í lagi og vikubið í Epli fann ekki einfalda bilun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2014 | 22:00
Hringvegurinn opnaðist.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2014 | 23:38
Ágætis heimsmeistarar.
![]() |
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2014 | 22:36
Flytja hann inn

![]() |
Haukar keppa í rugby í fyrsta sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2014 | 18:17
Ríkið sjái um sölu.
![]() |
Svo mikil forræðishyggja á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2014 | 12:30
Lukka að sleppa við skriðuna.
![]() |
Náði myndbandi af skriðunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2014 | 17:10
Hýja eykur jökulbráðnun.
Þegar kemur fram á sumarið eykst bráðnun jöklanna sem þýðir að jökulfargið léttist. Í háhitasvæðum eins og er undir Mýrdalsjökli má reikna með því að hlaupvatn eða hveravatn komi í þær ár sem renna frá öskjunni sem er undir Mýrdalsjökli.
Síðan er möguleiki að það bryddi á Barða og Katla komi.
![]() |
Óvissustig vegna jökulhlaups |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 371200
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar