Jöklafýlan er ekki vísbending.

Menn rjúka upp til handa og fóta þó að það finnist jöklafýla af Jökulsá á Sólheimasandi. Eitt af nöfnum árinnar er Fúlilækur. Nafnið skýrir sig sjálft.

Kvikuinnskot undir Eyjafallajökli þarf ekki að þýða umbrot í öskjunni undir Mýrdalsjökli.

Jöklafýla eða brennisteinslykt er alþekkt af Jökulsá. Hveravirkni er mikil undir jöklinum. Mér fannst reyndar vera enn meiri lykt af Múlakvísl á austasta hluta Mýrdalssands í síðustu viku. Lyktin af Múlakvíslinni er gaslykt ekki megn brennisteinsfýla eða jöklafýla.


mbl.is Brennisteinslykt af Jökulsá á Sólheimasandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaugur Þorsteinsson

Hvers vegna skyldi jökulsá á Sólheimasandi vera með aukanafnið Fúlilækur.???

Sigurlaugur Þorsteinsson, 20.7.2009 kl. 20:40

2 Smámynd: Njörður Helgason

Það er útaf jöklafúlunni. Þetta er gamalt nafn.

Njörður Helgason, 20.7.2009 kl. 20:45

3 Smámynd: Njörður Helgason

@ Jón fýlan er mismikil og hefur ætíð verið.

Ég er uppalin í Mýrdalnum. Undir hlíðum Reynisfjallsins. Þar fannst oft jöklafýla í vestlægri átt. 

Lyktin tengist hveravirkni undir jöklinum. Misjafnt hvernig hún skilar sér með afrennsli jökulsins. 

En ég hef beðið eftir Kötlugosi í 35 ár og vona að það fari að brydda á Barða fljótlega.

Njörður Helgason, 21.7.2009 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 370460

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband