Peningar neytenda til góðra verkefna.

Það er ekki rétta leiðin fyrir olíufélögin að greiða þessa skammarlegu hækkun sína gegn nótu. Þeir vita að mikill minnihluti tekur kvittun og þeir sem það gera halda ekki neitt sérstaklega upp á þær. Víst eru nokkrir sem hafa þetta á vísum stað en útgjöldin verða ekki mikil vegna endurgreiðslunar.

Það væri því rétt fyrir olíufélögin að láta endurgreiðslu vegna skammarinar renna til góðs málefnis. Fjölmörg félög eru reiðubúin að taka á móti peningum. Peningum sem vissulega eru þá framlag þeirra sem keyptu bensínið. Ekki olíufélagana sjálfra.


mbl.is Skeljungur og Orkan endurgreiða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dexter Morgan

Þessu er ég ekki sammála. Ég er hættur að láta stela af mér. Ég vil bara fá mína endurgreiðslu og engar refjar. En þar sem ég verlsa, því miður, við ESSO (N1) þá hafa þeir ákveðið að gefa einhverjum mína peninga. Helv... svindlarar. Það hefur ekkert breyst við þessa "ímyndar og nafnabreytingu" hjá þeim.

Dexter Morgan, 8.6.2009 kl. 23:42

2 Smámynd: Njörður Helgason

Ég held að það sjái engin. Alla vega fáir eftir þessum peningum til góðra mála.

Það fer þá allt sem ofrukkað var út úr sjóðum olíufélagana til góðra verka.

Njörður Helgason, 9.6.2009 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 370361

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband