Heiðarvegur sem kallar á úrbætur með göngum undir Reynisfjall.

Þetta atvík í Víkurdalnum í dag er enn og aftur til að sýna og sanna hvurslags vegur þetta er. Í miklum snjóavetrum er heiðin innan við Vík út að Götum í Mýrdal einasti farartálminn á leiðinni um allt Suðurland að Hellisheiði austur á firði. Það verða að opnast augu ráðamanna fyrir því að lausnin er göng undir Reynisfjall og láglendisvegur í framhaldi vestur um Mýrdalinn.

Þessar vegabætur eru mjög þarfar. Nú sigla ekki lengur skip með flutning með Íslands ströndum. Allur flutningur er kominn upp á þjóðvegina. Til að sú flutningsleið sé boðleg og hættulítil verður að skera af agnúa eins og heiðina innan víð Vík í Mýrdal eða veginn inn í Vík eins og sagt er þar austur frá.


mbl.is Útafakstur í Mýrdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já satt segir þú Njörður enda staðkunnugur og innfæddur Mýrdælingur. Þetta er kafli sem er dökkur á þjóðleið 1.

Elín Einarsdóttir (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 22:33

2 Smámynd: Njörður Helgason

@Elín. Já og ekki bara fyrir heimamenn og konur heldur er þetta þjóðleið sem á að færa enn sterkari rök fyrir úrbótum en ef um væri að ræða heimreið í einstakt bæjarfélag.

Gleðileg jól til allra í Mýrdalnum!

Njörður Helgason, 21.12.2008 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 370463

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband