Mest aðkallandi verkefni verkalýðshreyfingarinnar

Gott mál að hækka launin. Enn betra hefði þó verið að verkalýðshreyfingin hefði náð því fram að laun fyrir dagvinnu mundu duga fyrir afkomunni. Yfirvinnu væri útrýmt.

En ég held að verkalýðshreyfingin ætti að einhenda sér í að berjast fyrir afnámi verðbóta á lánin okkar. Verðbætur eru þjóðarskömm sem mun hjálpa við að koma heimilum í þrot. Held að það eina sem heldur verðbótum inni sé vörn fyrir fjármagnið. Peningamenn, banka og sjóði.

Er það mikilvægara að halda í verðbætur til að hækka lán og afborganir til varnar fjármagnseigendum, en að létta umtalsvert greiðslur fólks af lánum? Eignamyndunin er engin. Lánin hækka mun meira en íbúðirnar. Fólk er á leið í neikvæða eignarstöðu.

Blekkingarleikur stjórnvalda með sýndarvísitölu í einhvern tíma er skelfilegur. Lækka greiðslurnar en hækka eftirstöðvar lánanna. Aðeins lenging í snörunni.

Þetta eiga samtök launþega að sameinast um. Afnám verðbóta.


mbl.is Tekist á um tímalengd samnings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 370368

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband