Misjafnt úrspil

Skemmtilegt að sjá muninn á stjórnarmyndun í Danmörk sem sést í Borgen og ferilinn sem úrslit kosninganna á Íslandi eru að fara í. 
Greinilega er danska stjórnin mynduð af formönnum flokkanna einum. Þegar þeir hafa myndað ríkisstjórnstjórn er farið til Margrétar drottningar og hún samþykkir það sem flokksformenn hafa gert málefnasamning um.
Á Íslandi ætlar forsetinn Ólafur Ragnar að verða í aðalhlutverki stjórnarmyndunarviðræðnanna og fela umboð til stjórnarmyndunar þeim formanni sem hann vill að ráði landinu með honum.
mbl.is Gangi tiltölulega hratt fyrir sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 370370

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband