Hverju var mótmælt?

Það er ekki skrýtið sem kemur fram að stór hluti þeirra sem styðja mótmælin hafa ekki grænann grun um það hverju er verið að mótmæla.

Vonandi vissu flestir þeirra sem tóku þátt í mótmælunum hverju þau voru að mótmæla. En ég er nokkuð viss um að öll þeirra vissu það ekki. Fólk var kannski að kasta eggjum og steinum án þess að vita ástæðuna.


mbl.is Mikill meirihluti hlynntur mótmælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Það er ekki von að Samfylkingarsnúðarnir hafi grænan grun. Sumir þeirra héldu að fólkið væri að fagna Jóhönnu.

Sigurður Þorsteinsson, 1.11.2010 kl. 23:34

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ástandið drengir ástandið og aðgerðarleysið gangvart þjófum útrásarinnar sem er varið af stjórnvöldum, dómskerfi og banka! Flokkræðis háttur vegna Icesave og ESB innlimunar sem einkennist af sandkassaleik inni á alþingi! ER ÞETTA EKKI NÓG!

Eitt enn egg og grjót er ekki mikið notað en það er talað um það eins og einu mótmælaaðgerðirnar sem voru í gangi! Hvað með tunnurnar og fólkið?

Sigurður Haraldsson, 2.11.2010 kl. 02:01

3 Smámynd: Njörður Helgason

Það sem fólk sem var að mótmæla með vitund var þarft verk.

Því miður var þónokkuð af þeim sem voru á Austurvelli að vera með.

Njörður Helgason, 2.11.2010 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 370367

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband