Jökulhlaup líklegt.

Þetta er þá einhvers konar jökullón sem er að myndast í toppgíg Eyjafjallajökuls.

Ef bráðnunin heldur áfram og vatn safnast í gíginn kemur að því að jökulvatnið ryður sér leið niður í einhvern farveg frá jöklinum. Við þekkjum þetta úr Grímsvötnum. Ekki er ólíklegt að vatnið fari í farveg Gígjökuls. Þar verður þá hlaup og ef vatnsmagnið verður mikið mun það ryðja ísnum úr hlíðum Gígjökuls með sér.

Það er því vissara að hafa varann á í umferðarstýringu á leiðinni inn í Þórsmörk austan meginn.


mbl.is Stöðuvatn myndast í gígnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Eins og ég hef marg bent á þá á engin að vera nærri jöklinum!

Sigurður Haraldsson, 12.6.2010 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 71
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband