Rétta leiðin er að einangra að utan!

Réttur staður fyrir einangrun er utaná húsunum. Það er réttast að hafa kalda punktinn í einangrun og steinsteypan verður þá í innra byrgði veggsins, frekar en að láta steinsteypuna vera í ystu brún og verða veðruð af rigningunni sem síðan fer inn í steypuna og veldur óteljandi vandamálum á byggingunni.

Áður voru steyptu veggirnir sprungnir og afmyndaðir alkalí skemmdum. Þau hús voru oft klædd að utan svo steypti veggurinn stóð sig ágætlega á eftir enda var hann kominn í innra byrði byggingarinnar.

Alkalískemmdirnar voru stundum orðar svo miklar að klæðningin náði ekki að bjarga húsunum sem stundum varð að rífa og byggja nýtt hús.

Rétta leiðin er að einangra að utan!


mbl.is Vandamálið er hinn íslenski útveggur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. febrúar 2017

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 370374

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband