Hvert er val þjóðarinnar?

Hvaða kostum stöndum við frammi fyrir ef forseti Íslands staðfestir ekki lögin? Lögin sem samþykkt voru á síðasta ári verða þá áfram í fullu gildi og þessi viðbót við þau er úti. Ísland verður útilokað úr samfélagi evrópskra þjóða. Verða ekki á neinn hátt fær til samninga um málið. Staðan er að mörgu leyti aftur komin á byrjunarreit, eða verri.

Annars er gaman að sjá hve margir sjálfstæðismenn hlaupa upp til handa og fóta með það að hvetja forseta Íslands til að skrifa ekki undir lagasetninguna. Flokksmenn þess flokks sem hafa helst viljað leggja af embætti forsetans og í það minnsta vilja koma í veg fyrir að forseti Íslands hafi úrslitavald um lagasetningu hér á landi á.


mbl.is Afhenda forseta undirskriftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband