Skásta leiðin samþykkt.

Úr því sem komið var þá var engin leið betri en að samþykkja frumvarpið. Ef Alþingi hefði ekki náð saman um að samþykkja ríkisábyrgðina og fellt frumvarpið hefði staða Íslands orðið ótrúlega vonlítil eða vonlaus út úr þessum skelfilegu vandræðum sem þjóðin var dregin út í. Staða þjóðarinnar hefði verið líkust þessu: Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir.

Íslendingar hefðu orðið alger útnáraþjóð. Þjóð sem alls staðar hefði orðið á milli steins og sleggju í alþjóðasamstarfi. Þjóð sem yrði lamin og barin til hlýðni og undirlátssemi. Þetta er vissulega grátlegt að þurfa að múlbinda þjóðina til þess að greiða skemmtanaskatt útrásarævintýramanna. Það er svo ótal margt sem okkur Íslendingum langaði að gera frekar en að nota allann okkar aur í að greiða þetta. Eða til að reyna að greiða þessa svífyrðu sem okkur var komið í.

Þjóðin á mikið inni hjá þeim sem er verið að samþykkja ríkisábyrgð fyrir í dag.


mbl.is Alþingi samþykkti Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eirikur

Ja........Till hamingju Island.............Now just wait and see how quick help will come !!! Island has shown responsibilty.......Doors will now open.....Congratulations Island.......Afram Island !!!

Eirikur , 31.12.2009 kl. 01:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband