30.12.2009 | 09:39
Er samningurinn sýndarveruleiki?
Er verið að láta Alþingi íslendinga afgreiða eitthvað sýndarplagg? Hvað er það sem gerir samninginn svoleiðis útlítandi að flokka verður úthluta úr honum áður en hann er látinn í lestur allra ráðherra ríkisstjórnarinnar?
Greinilegt er á þessum gögnum að ekki er búið að kafa til botns í fúlum pytt Icesave samningagerðarinnar. Hefur Svavar Gestson eitthvað upp í erminni til að spila út til úrbóta eða er hann með skömm á bakinu sem hann verður að sýna ríkisstjórn og þjóð áður en þetta verður afgreitt. Eða ætlar Svavar að bíða enn lengur? Þjóðinni er dýrt að fá enn einn bakreikning á skemmtanaskatt útrásargosanna.
Land og þjóð hefur ekki ráð né samvisku yfir því að verið sé að færa henni eitthvað sem ekki er fyrir ráðafólk og þjóðina bjóðandi NÚNA.
Uppnám á þingi vegna skjala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.