Avatar fullt hús meðmæla.

Við hjónin fórum á þrívíddarkvikmyndina Avatar í dag. Ekki neitt venjuleg mynd. Öll mín meðmæli með henni.
Sagan er góð Leikurinn fínn umgjörðin frábær. Þó að um þrívíddarmynd sé að ræða tekur þrívíddinn ekki völdin eins og í mörgum þrívíddarmyndum. Myndin er einfaldlega svo góð. Nú á að sýna Titanic í þrívídd árið 2011. Get ekki beðið. Cameron sagði að þetta væri tækni sem mundi verða sú aðferð sem muni ráða kvikmyndagerð komandi ára.
Líklega svipað og hreyfimyndirnar á sínum tíma eftir það myndir með hljóði, litmyndirnar, tölvutæknin eins og í Jurassic Park og sífelld þróun kvikmyndagerðar í gegnum áratugina.
En endilega sjáið AVATAR!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 371194

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband