12.12.2009 | 00:03
Mýrdalssandur er betri uppgræddur.
Ég er ekki hrifinn af því hvað lúpínan er látin vaða um allt.
En lúpínan á Mýrdalssandi á rétt á sér. Eilíft sandrok skóp marga ófærðardaga. Gott að fuglalíf fer að þrífast í nýræktinni. Það kemur til með að flýta jarðvegsmyndun á svæðinu. Vonandi að fuglalífið verði ekki Gósenland fyrir varginn. Mink og ref.
Fuglar nema land í uppgræðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lúpínan er það besta sem hefur hent íslenska náttúru.
Þar sem áður var örfoka land hefur lúpínan víða bundið jarðveg, skapað aðstæður
fyrir annan gróður og að lokum hopar hún fyrir gróðrinum sem hún hefur undirbúið jarðveg fyrir.
Þetta hef ég horft á með eigin augum.
Zmago, 12.12.2009 kl. 01:02
Það er samt þannig að mér finnst að á sumum svæðum hafi ekki átt að sá lúpínunni. Bæjarstaðaskógur, ÞAR ER LÚPÍNAN TIL ÓÞURFTA OG VANDRÆÐA.
Skógasandur, þar var lúpínunni sáð á fallegan eyðisand sem fékk fegurðina úr auðninni. Lúpínan hefur kaffært sandinn hluta af árinu.
Njörður Helgason, 12.12.2009 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.