9.12.2009 | 09:02
Efið leit og vonlítil.
Her Bandaríkjamanna ásamt fylgiþjóðum er í fullkominni sneypuför í Afganistan. Leit þjóðanna að Osama bin Laden er leit sem engu skilar.
Svæðið er gríðarlega erfitt til leitar. Flókið og framandi fyrir þá sem koma til verkefnanna. Líklegt er þó að þó leitað verði bak við hvern stein og niður í öllum holum skili leitin engum árangri. Menn bin Laden gæta hans vel. Ef bin Laden er enn á lífi. Al kaída stendur saman um að viðurkenna ekki fall foringjans ef það er raunin. Samtökin eru sterklega uppbyggð inn á við. Bin Laden og hans menn ásamt Talíbönum hafa kunnað að spila á réttu nóturnar til að hafa fólkið á sínu bandi.
Fall bin Ladens lykill að sigri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 370666
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég gæti sagt það nákvæmilega sama og Jim Corr úr Írsku hljómsveitinni Corr seygir fyrra vídeoinu. Nú er spurningin, ættlar þú að vera einn að þeirra seinustu að fatta hvað að er að ské, eða einn af þeim sem vöknuðu 2009? Hryðjuverkin eru öll skipulögð af sértrúarflokki, en ekki Múslimum.. Þú mátt giska í eyðurnar.. Skoðaðu 911 Mysteries. Ef þú trúir enn á sértrúarflokkinn eftir það, þá góða ferð..
http://www.youtube.com/watch?v=mPfszpqq2o4
http://video.google.com/videoplay?docid=-5296803036286377485#Sveinn Þór Hrafnsson, 9.12.2009 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.