29.11.2009 | 16:05
Sungið verður og glaðst á aftansöng.
Jólin ganga að veju í garð. Hef farið á jólatónleika í Fríkirkjunni. Mikil gleði og hátíðleg stund. Veit ekkert um þetta mál, en það sem komið hefur fram um að einhverjum hafi verið meinað að syngja vegna kynhneigðar sinnar er ótrúlega klúðurslega framsett.
Einhver lítill fugl hvíslaði því að mér að fyrst að sumir teklji sig ekki veklomna í Fríkirkjunn.i Stefni hópurinn á að halda aftansöng einhvern staðar í bænum fyrir jólin.
Hommar velkomnir í Fíladelfíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.