23.11.2009 | 11:32
Eðlilegt að afnema verðtryggingu lána.
Þarna koma fram ánægjuleg rök. Vissulega er hægt að afnema verðtryggingu lána.
Það er ekkert óeðlilegt að afborganirnar taki vexti. En þessi endanlega vísitölutryggða hækkun eftirstöðvanna er í hæsta lagi óeðlileg.
Það var hægt að afnema verðbætur launa okkar í skjóli nætur. Það þurfti ekki mikla yfirlegu yfir þeim gjörningi.
Eðlilegast væri að afnema verðtryggingu lána okkar.
Hvernig er þetta hægt í nágrannalöndum okkar þar sem engin verðtrygging er?
Spurning hvort vextir íbúðalána okkar verða ekki í upphafi þeir sömu og af Icesafe lánum þjóðarinnar og lækki síðan? Engin verðtrygging bara vextir.
Rök fyrir verðtryggingu brostin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.